Um hönnuð / About designer

Hildur Hinriksdóttir 
tísku og textílhönnuður
Hildur útskrifaðist úr IED í Tórínó og Róm árið 2000, hún hefur síðan starfað sem fatahönnuður og búningahönnuður.

Hún hefur sérhæft sig í húfum bæði á börn og fullorðna en hefur í gegnum árin hannað og saumað allnokkra kjóla á Margréti Eir söngkonu.

Sýningar sem hún hefur hannað eru m.a. "Karíus og Baktus" í Róm árið 2000, Óperurnar "Brúðkaup Fígarós", "Carmen", "Nótt í Feneyjum" og "Hel" í Íslensku óperunni, "Ráðalausir menn" í Tjarnarbíó ofl. 

Hún hefur líka hannað brúðarkjóla og tækifærisfatnað. 
Hún var um stund í félagi við 3 aðra hönnuði og átti og rak verslunina "Pjúra" í Ingólfsstræti þar sem hún seldi húfurnar sínar ásamt barnafötum, og kvenfatnaði.   

Hildur nú búsett í Róm og er gift Ingólfi Níelsi leikstjóra og eiga þau tvo drengi, Hinrik Leonard f. 2002 og Felix Helga f. 2007.




Hildur Hinriksdottir designer
Hildur graduated from Istituto Europeo di Design, Torino and Rome, in 2000.  She has since worked as a fashion designer and costume designer.


She has specialized in hats for adults and children but has through the years designed outfits for Margrét Eir, an Icelandic singer/actress.

As a costume designer she has designed for different Theatrical productions like Le nozze di Figaro by Mozart and many more.

Hildur now lives in Rome with her director husband Ingo Arnason and two sons.